Ræstingar

 

Nostra er í grunninn ræstingarfyrirtæki sem hefur verið starfrækt í um það bil tíu ár. Við höldum fast í fagleg vinnubrögð en veitum einnig persónulega þjónustu. Þarfir viðskiptavina skipta okkur gríðarlega miklu máli og reynum við ávallt að upfylla þær. Nostra vinnur að því að byggja upp traust og koma á farsælu langtímasambandi við viðskiptavini.

Starfsfólk okkar er vel þjálfað en það fer reglulega á starfstengd námskeið. Þá höfum við öflugt gæðaeftirlit sem sér til þess að reglum sé framfylgt og að við séum að gera okkar besta. 

Við sjáum um þrif á:

  • Skrifstofum
  • Klínískum stofum 
  • Verslunum 
  • Matvælafyrirækjum
  • Framleiðslusvæðum
  • Vöruhúsum

Fáðu ráðgjöf og við gerum tilboð þér að kostnaðarlausu um hvernig hagræða megi í þínu fyrirtæki þegar kemur að þrifum. Hafa samband.