Sérverkefni

 

Nostra rekur stóra sérverkefnadeild sem viðskiptavinir geta nýtt sér. Slík verkefni eru verkefni sem ekki geta talist til daglegra ræstinga. 

 

Meðal helstu sérverkefna eru:

  • Teppahreinsun
  • Steinteppahreinsun
  • Dýnuhreinsun
  • Húsgagnahreinsun
  • Bónun og bónleysing 
  • Loftstokkahreinsun

 

Vertu í sambandi og fáðu tilboð í verk, þér að kostnaðarlausu.

Hafa samband