Þjónustuleiðir

Nostra er þjónustufyrirtæki á þvotta- og ræstingarmarkaði og bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á alhliðarlausn í þeim efnum. Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá margskonar þjónustuleiðir. Hönnum við, í samstarfi við viðskiptavini, sérhæft þjónustukerfi sem hentar þörfum þeirra. Þá leggjum við mat á verkefni og kynnum hverjum viðskiptavini fyrir því sem við mælum með. Nostra leggur áherslu á dagþrif í sem felstum fyrirtækjum það sem því verður viðkomið. Þó tökum við einnig að okkur kvöld- og næturþrif þar sem talið er þörf á.