Þvottahús

 

Þvottavélar

Nostra setti upp hátækni þvottahús snemma árs 2014. Afkastageta þvottahúsins er allt að 92 tonn

þegar mikið liggur við og skilum við af okkur fljótt og örugglega. Þvottahúsið starfar eingöngu á fyrirtækjamarkaði 

enn sem komið er, við bjóðum uppá þvott á líni, handklæðum, borðdúkum, servíettum og í raun öllu því sem

til fellur við hótel- og veitingarekstur, hjúkrunarheimili og þess háttar. 

Nostra sækir og sendir daglega ef þess er óskað.