Tryggingafélög

 

Nostra setti upp stóran ósonklefa upp í húsakynnum sínum í byrjun árs 2016. Ósonklefi nýtist einnig sem þurrklefi sem gerir það að verkum að hægt er að nýta hann í að þurrka húsgögn og fleira mun hraðar en ella. 

Tryggingafélög geta nýtt sér þjónustu Nostra í:

  • Bruna
  • Vatnstjóni
  • Húsgagnaþrifum
  • Geymsluplássi
  • Þrif á myglu

 

Endilega sendu inn verkbeiðni með því að ýta hér.