Innleiðing ISO-14001

31.05.2016

Nostra hefur um nokkurt skeið verið að vinna hörðum höndum að innleiðingu á ISO 14001 umhverfisvottun. Umhverfið skiptir okkur miklu máli og höfum við alla tíð notað eins umhverfisvæn efni og hægt er hverju sinni