Þrif og þvottur fyrir Airbnb íbúðir

Við hjá Nostra leggjum okkur 100% fram við að þjónusta airbnb íbúðareigendur sem allra best. Við búum yfir góðu og vel þjálfuðu starfsfólki sem leggur sig alla fram við að nostra við vistverurnar en litlu hlutirnir skipta sköpum við að hámarka ánægju gesta. Lögð er rík áhersla á góð samskipti og opið upplýsingaflæði milli starfsmanna og viðskiptavina með því markmiði að byggja upp traust viðskiptasamband. Nostra sér um að íbúðirnar séu í topp standi fyrir gesti með vönduðu líni úr 100% bómul.

Heimillisþrif

Innifalið í
íbúðarþrifum er

  • Þrif

  • Lín 

  • Stór og lítil handklæði auk baðmottu

  • Handsápa, sjampó og hárnæring

  • Salernispappír og eldhúsrúlla

  • Töflur í uppþvottavél og uppþvottalögur

  • Tuskur og Viskastykki

Dæmi um verð fyrir íbúðarþrif á virkum dögum

Stúdíóíbúð (fyrir 2 - 3 manns)

10500 kr

2-3 herbergja íbúð (fyrir 4 - 6 manns)

14500 kr

3-4 herbergja íbúð (fyrir 6 - 8 manns)

19500 kr

Ath. verð eru án vsk og með fyrirvara um stærð og umfang

Dæmi um verð fyrir íbúðarþrif um helgar

Stúdíóíbúð (fyrir 2 - 4 manns)

12000 kr

2-3 herbergja íbúð (fyrir 4 - 6 manns)

17000 kr

3-4 herbergja íbúð (fyrir 6 - 8 manns)

25000 kr

Ath. verð eru án vsk og með fyrirvara um stærð og umfang