Heimilisþrif

Væri ekki æðislegt að geta slappað af eftir langan vinnudag? Nýttu dýrmætan tíma í að gera eitthvað annað en að þrífa. Nostra sér til þess að halda heimilinu þínu hreinu.

Við bjóðum upp á tvennskonar pakka á föstum verðum, Létt þrif og Betri þrif.

Ef sameign er í þjónustu er veittur 20% afsláttur af heimilisþrifum.

Létt þrif

 • Eldhús

  • Þurrkað af yfirborðsflötum, eldhúsborði, eldavél og gluggasyllum
  • Ryksugað og skúrað
 • Baðherbergi

  • Þurrkað af yfirborðsflötum og gluggasyllu
  • Létt þrif á vaski, klósettskál og baðkari/sturtu
  • Ryksugað og skúrað
 • Svefnherbergi og önnur svæði

  • Búið um
  • Þurrkað af öllum yfirborðsflötum
  • Ryksugað og skúrað

Betri þrif

 • Eldhús

  • Þurrkað af öllum yfirborðsflötum og gluggasyllum
  • Eldavél, örbylgjuofn og ofn þrifin
  • Vaskur skrúbbaður og blöndunartæki pússuð
  • Rusl tæmt og ruslaskápur þrifinn
  • Ryksugað og skúrað
 • Baðherbergi

  • Þurrkað af öllum yfirborðsflötum og gluggasyllum
  • Vaski, klósettskál og baðkar/sturta skrúbbuð og þrifin
  • Blöndunartæki og spegill pússaður
  • Ruslafata tæmd og þrifin
  • Ryksugað og skúrað
 • Svefnherbergi og önnur svæði

  • Skipt á rúmum og búið um (100% bómullarlín frá Nostra kostar aukalega 500 kr á einstakling)
  • Þurrkað af öllum yfirborðsflötum og gluggasyllum
  • Rusl tæmt og ruslatunnur þrifnar
  • Ryksugað og skúrað

Verðskrá

Fermetrar Létt þrif Betri þrif
0-99 12.500,- kr 15.500,- kr
100-149 15.500,- kr 19.500,- kr
150-199 19.500,- kr 24.500,- kr
200-250 24.500,- kr 29.500,- kr

Ath. Verð eru með virðisauka