Húsgagnahreinsun

Húsgögn eins og sófar, hægindastólar, skemlar, borðstofustólar og tölvustólar draga í sig mikið magn af ryki, bakteríum og öðrum óhreinindum. Nostra sér um að djúphreinsa húsgögnin með vél sem vinnur á blettum og óhreinindum sem leynast bæði á yfirborði og í svampi húsgagnsins. Vélin bleytir, burstar og sígur upp óhreinindin með frammúrskarandi árangri. Við þrifin leggjum við áherslu á að velja umhverfisvæn efni sem henta hverju verkefni fyrir sig.

Húsgagnahreinsun