Project Description
HEILDARÞJÓNUSTA
Nostra og GoDo hafa nú tekið höndum saman og bjóða upp á heildarþjónustu fyrir leiguíbúðir, gistiheimili og hótel. Með þjónustunni getum við alfarið séð um rekstur einingarinnar á einfaldan og öruggan hátt. Við bjóðum upp á fagleg og árangursrík vinnubrögð og leggjum áherslu á gæði í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við sjáum til þess að gestir fái gæða þjónustu og ánægjulega upplifun í snyrtilegu og hreinu umhverfi. Það sem er innfalið í þjónustunni hverju sinni fer eftir þörfum viðskiptavina en boðið er uppá eftirfarandi þjónustuleiðir:
Hringdu
Sendu tölvupóst