
Hreint og snyrtilegt umhverfi hefur bein áhrif á starfsánægju og bætir bæði starfsandann og upplifun viðskiptavina af vinnustaðnum. Þar af leiðandi eru faglegar og skilvirkar ræstingar einn mikilvægasti þáttur þess að halda uppi gæðum í rekstri atvinnuhúsnæða. Nostra er í grunninn ræstingarfyrirtæki og býr starfsfólk á ræstingarsviði fyrirtækisins yfir dýrmætri þekkingu og áralangri reynslu.

Nostra sér um þrif á sameignum og stigagöngum fyrir húsfélög og fyrirtæki. Starfsfólk í ræstingardeild fyrirtækisins býr yfir mikilli reynslu og faglegum vinnubrögðum. Unnið er eftir tékklistum sem gerðir eru í sameiningu með verkkaupa, við sníðum þjónustuna að mismunandi þörfum.
Öll viljum við hafa hreint í king um okkur.
Leyfðu okkur að nostra við sameignina þína.