Þjónustan okkar2018-12-12T14:03:24+00:00

Fyrirtaks þrifþjónusta

Nostra er alhliða ræstingarfyrirtæki sem hefur verið starftækt í um það bil 20 ár. Við getum tekið að okkur hvers kyns ræstingar, séð um þvott og sinnt ýmsum sérverkefnum fyrir fyrirtæki, einstaklinga og tryggingafélög. Með reynslunni höfum við náð að móta fyrirtækið eftir tíðarandanum og svarað þörfum viðskiptavina.

Þjónustan okkar

2018-12-17T14:55:24+00:00

Ræstingar

Hreint og snyrtilegt umhverfi hefur bein áhrif á starfsánægju og bætir bæði starfsandann og upplifun viðskiptavina af vinnustaðnum. Þar af leiðandi eru faglegar og skilvirkar ræstingar einn mikilvægasti þáttur þess að halda uppi gæðum í rekstri atvinnuhúsnæða.

2018-12-12T14:17:28+00:00

Húsgagnahreinsun

Húsgagnahreinsun / Djúphreinsun á sófum Húsgögn eins og sófar, hægindastólar, skemlar, borðstofustólar og tölvustólar draga í sig mikið magn af ryki, bakteríum og öðrum óhreinindum. Nostra á hágæða tækjabúnað sem djúphreinsar og vinnur

2018-12-12T14:18:34+00:00

Teppahreinsun

Teppahreinsun Nostra sér um að djúphreinsa teppi fyrir kvikmyndahús, hótel, húsfélög, stofnanir og fyrirtæki. Við eigum hágæða tækjabúnað sem notaður eru til þess að djúphreinsa hefðbundin teppi. Vélarnar bleyta, bursta og sjúga upp

2018-12-12T14:19:30+00:00

Dýnuhreinsun

Dýnuhreinsun Við eyðum um það bil einum þriðja af okkar ævi í rúminu. Við svitnum, slefum, fellum húðflögur og eignumst börn sem jafnvel missa þvag eða úrgang í dýnuna. Það er ekki nóg

2018-12-12T14:19:49+00:00

Óson sótthreinsun

Óson sótthreinsun Óson er öflugt oxunarefni sem er tætandi og drepur allar gerðir gerla og baktería. Nostra hefur komið sér upp ósonklefa sem er meðal annars notaður til sótthreinsunar, lyktareyðingar og þurrkunar. Tryggingarfélög,

2018-12-12T14:20:08+00:00

Mygluþrif

Mygluþrif fyrir íbúðir og atvinnuhúsnæði Raki og mygla í húsnæðum er þekkt vandamál á Íslandi. Þegar ekki er brugðist við rakaskemmdum í byggingarefni húsnæðis myndast myglusveppur og gró sem smita frá sér skaðlegu

Þrifþjónusta í fyrirrúmi

Nánari upplýsingar um Nostra