Fyrirtaks þrifþjónusta

Nostra er alhliða ræstingarfyrirtæki sem hefur verið starftækt í um það bil 20 ár. Við getum tekið að okkur hvers kyns ræstingar, séð um þvott og sinnt ýmsum sérverkefnum fyrir fyrirtæki, einstaklinga og tryggingafélög. Með reynslunni höfum við náð að móta fyrirtækið eftir tíðarandanum og svarað þörfum viðskiptavina.

Ræstingar

Þjónustan okkar

Þrifþjónusta í fyrirrúmi

Nánari upplýsingar um Nostra