Heildarþjónusta fyrir gistiheimili og hótel2019-11-12T16:37:00+00:00

Heildarþjónusta fyrir
gistiheimili og hótel

Nostra og GoDo hafa nú tekið höndum saman og bjóða upp á heildarþjónustu fyrir leiguíbúðir, gistiheimili og hótel. Með þjónustunni getum við alfarið séð um rekstur einingarinnar á einfaldan og öruggan hátt. Við bjóðum upp á fagleg og árangursrík vinnubrögð og leggjum áherslu á gæði í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur. Við sjáum til þess að gestir fái gæða þjónustu og ánægjulega upplifun í snyrtilegu og hreinu umhverfi. Það sem er innfalið í þjónustunni hverju sinni fer eftir þörfum viðskiptavina.

Innifalið í herbergisþrifum er

 • Verðstýring

 • Innheimta

 • Samskipti við gesti allan sólarhringinn

 • Umsjón sölusíðna

 • Bókunarskrifstofa fyrir ferðaþjónustu

 • Utanumhald yfir léttum morgunverði

 • Þrif á herbergjum eða íbúðum

 • Sameignaþrif

 • Gluggaþvottur

 • Gluggaþvottur nokkrum sinnum á ári

 • Dýnuhreinsun

 • Húsgagnahreinsun

 • Teppahreinsun

 • Leiga á þvotti á líni og handklæðum

 • Kaup á nauðsynjavörum eins og salernispappír, eldhúsrúllum, handsápu, sjampó og hárnæringu