Húsgagnahreinsun2019-11-12T14:41:12+00:00

Húsgagnahreinsun

Húsgögn eins og sófar, hægindastólar, skemlar, borðstofustólar og tölvustólar draga í sig mikið magn af ryki, bakteríum og öðrum óhreinindum. Nostra á hágæða tækjabúnað sem djúphreinsar og vinnur á blettum og óhreinindum sem leynast bæði á yfirborði og í svampi húsgagnsins. Vélin bleytir, burstar og sígur upp óhreinindin með frammúrskarandi árangri. Við þrifin leggjum við áherslu á að velja umhverfisvæn efni sem henta hverju verkefni fyrir sig.

Verðskrá

Einbreið dýna

9500 kr

Tvíbreið dýna

11500 kr

Barna dýna

7000 kr

ACAREX próf

1500 kr