Starfsmenn2018-12-12T14:02:19+00:00
Nostra

Starfsmenn Nostra

Hjá Nostra starfa um 80 manns við ræstingar, 5 manns í þvottahúsi og 4 manns á skrifstofu. Starfsfólk hlítur góða starfsþjálfun og fer reglulega á starfstengd námskeið. Þá höfum við öflugt gæðaeftirlit sem sér til þess að reglum sé framfylgt og að við séum að gera okkar besta.

Stefán Geir ÞorvaldssonFramkvæmdastjóri
Gerður GuðjónsdóttirSölu og markaðsstjóri
Marta WesolowskaVerkefnastjóri ræstingasviðs
Karolina ReguckaVerkefnasjóri fyrir hótel, gistiheimili og leiguíbúðir
Slawomir SzpakowskiVerkefnastjóri þvottahús

Endilega hafðu samband fyrir frekari upplýsingar

Hafðu samband