Þjónusta
hótel, gistirými og íbúðir. Einnig er í boði þrif
hjá fyrirtækjum og í fjölbýlishúsum,
sem og sérverkefni eins og þrif á
dýnum, teppum, mottum, gluggum og húsgögnum.
-
Heimilisþrif
-
Þvottahús
-
Ræstingar
-
Gistirými

Heimilisþrif
Við þrífum húsið þitt svo þú þurfir þess ekki
Láttu okkur sjá um þrifin svo þú getir notið lífsins. Við bjóðum upp á faglega heimilisþrifþjónustu sem gefur þér tækifæri til að eyða tíma þínum í það sem skiptir þig máli. Við sjáum um allt frá gólfi til lofts með umhverfisvænum vörum, tryggjum fullkomið hreinlæti og friðsæld.
Hafðu samband og njóttu hreins heimilis án nokkurrar fyrirhafnar.

Þvottahús
Þvottahús Nostra var sett upp árið 2014 með þeim tilgangi að mæta þörfum gistináttamarkaðarins. Við höfum komið okkur upp góðum lager af hágæða hótel líni og handklæðum sem er leigt út með þrif- og þvottaþjónustu fyrir gistiheimili, hótel og leiguíbúðir. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð eftir gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins. Með því náum við að hámarka afkastagetu þvottahússins á umhverfisvænan hátt með réttri notkun á umhverfisvænum efnum, orku og vatni.
Þvottahúsið er í vottunarferli fyrir umhverfisstjórnunarstaðalinn ISO 14001.

Ræstingar
Hreint skrifstourými er mikilvægt
Sérhæfð þrif á skrifstofum skapa betri vinnuaðstæður og auka vellíðan starfsfólks. Við bjóðum upp á sérsniðna þrifþjónustu sem fjarlægir ryk og óhreinindi, tryggir hreint andrúmsloft og stuðlar að hollari vinnuumhverfi. Notum einungis hágæða hreinsivörur sem eru bæði öflugar og umhverfisvænar.
Hafðu samband til að gera vinnustaðinn þinn að heilsusamlegri og hreinni stað.

Gistirými
Hótel, Mótel, Gistiheimili eða Airbnb við getum aðstoðað
- Þrif á herbergjum
- Allar rekstrarvörur sem snúa að þrifum (salernispappír, sápur, hársápa, pokar í rusl),
- Þvottur, straujun og leiga á gæðalíni
hafðu samband og finnum lausn sem hentar þér og þínum rekstri
Sérþjónustur
-
Teppahreinsun
Nostra bíður upp á teppahreinsun á gólfum. Hvort sem það er stigagangur eða heimili þá komum við á staðinn og þrífum teppin.
Til þess að fá verð í teppahreinsun þurfum við að fá upplýsingar um gólfin sem þarfnast hreinsunar, hversu stórt svæði, hvort það séu stigar eða stigapallar o.s.frv.
Sendu okkur upplýsingar og við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er.
-
Dýnuþrif
Nostra býður upp á hreinsun á dýnum. Hreinn svefn er lykillinn að góðri heilsu, og því er mikilvægt að halda dýnunni þinni frískri og lausri við óhreinindi og allskyns örverur. Við komum á staðinn og sjáum um allar þarfir sem snúa að dýnuhreinsun. Til að veita þér nákvæmt verðtilboð þurfum við að vita stærð dýnunnar og hversu margar dýnur þarf að hreinsa.
Vinsamlegast sendu okkur upplýsingar, og við munum hafa samband sem fyrst
-
Gluggaþvottur
Nostra býður upp á gluggahreinsun. Hreinir gluggar eru lykill að björtu og fallegu umhverfi. Við komum á staðinn og sjáum um allar þarfir sem snúa að gluggahreinsun. Til að veita þér nákvæmt verðtilboð þurfum við að vita fjölda og stærð glugga sem þarf að hreinsa. Vinsamlegast sendu okkur upplýsingar, og við munum hafa samband sem fyrst.