Um þjónustuna

Nostra býður upp á framúrskarandi þrifþjónustu fyrir
hótel, gistirými og íbúðir. Einnig er í boði þrif
hjá fyrirtækjum og í fjölbýlishúsum,
sem og sérverkefni eins og þrif á
dýnum, teppum, mottum, gluggum og húsgögnum.